AIC – ÍSLAND / ICELAND
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/ 

 
AIC A 06/2024
Effective from  17 MAY 2024
Published on 17 MAY 2024
 

 
Akbrautarátroðningur á BIKF /
Taxiway incursions at Keflavik airport

Efnisleg ábyrgð: Isavia ohf.

1 Akbrautarátroðningur

Akbraut MIKE var tekin í notkun 21. júlí 2023. Frá því starfræksla akbrautar MIKE hófst hafa komið upp fjöldi tilfella akbrautarátroðings þar sem að flugmenn aka inn á akbraut MIKE án heimildar. Sérstaklega hefur tilfellum fjölgað á tímum dags þar sem myrkur er úti.
Akbrautarátroðningurinn á sér stað á öllum brautaramótum við akbraut MIKE, algengast er að loftför rými af flugbraut 10 inn á ranga akbraut (M í stað E) eða þegar ekið er til austurs frá FLE að beygt sé inn á MIKE af akbraut NOVEMBER án heimildar.
Flugmenn ættu því að viðhafa sérstaka árvekni á svæðinu í kringum akbraut MIKE, fylgja skal leiðbeiningum flugumferðarstjóra, gæta vel að baklestri og staðfestingu á þeim skilaboðum sem koma fram í akstursheimildum. 
 
 
 

2 Tengiliðir

Ef óskað er frekari upplýsinga, eða ef koma þarf athugasemdum á framfæri, vinsamlegast hafið samband við:
 
Netfang / Email:  fjola.gudjonsdottir@isavia.is 
 
 

 

 
Upplýsingabréf fellt út gildi:
AIC A 04/2024
 
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
Ekkert
 

ENDIR / END